Samvinna

Þegar við vinnum saman á hesti hefur það gefið mjög góðan árangur, þar sem hófarnir hafa áhrif á restina af líkamanum og öfugt. Við getum hvert og eitt komið með okkar sérfræðiþekkingu og þannig fært meðferðina upp á hærra plan. Með bæði íþróttahesta og hesta með vandamál hefur það sýnt sig að við náum lengra saman og náum afanganum hraðar.

Hvernig getum við hjálpað þér og þínum hesti í sameiningu?